Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira