Guðlaug Edda keppir við þær allra bestu í heiminum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 18:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Edda Íslenska þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í sprettþraut í World Triathlon Series um helgina. Keppnin fer fram í Montreal í Kanada en WTS (World Triathlon Series) er stærsta þríþrautarmótasería í heimi sem keppt er í Ólympískri þríþraut en þar keppa þær allra bestu í heiminum. Guðlaug Edda hefur sett sér það markmið að vinna sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári en engin íslensk kona hefur keppt áður í þríþraut á leikunum. Guðlaug Edda stóð sig frábærlega á EM í Ólympíuþraut í lok maí en hún náði þar fjórtánda sæti í keppninni. Þetta er í annað sinn sem Guðlaug Edda keppir í þessari WTS-mótaseríu en fyrsta skiptið endaði ekki vel. Það var í Leeds í fyrra sem endaði með slysi og heilahristing. Vonandi tekst okkar konu að klára þrautina á morgun. Aðstæður verða erfiðar því það er 30 stiga hiti í Montreal og mikill raki. Veðurspáin fyrir helgina er svipuð. Á laugardag er spáð rigningu en eins og á Íslandi þá er veðrið og veðurspáin fljót að breytast. Ólympíuleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenska þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í sprettþraut í World Triathlon Series um helgina. Keppnin fer fram í Montreal í Kanada en WTS (World Triathlon Series) er stærsta þríþrautarmótasería í heimi sem keppt er í Ólympískri þríþraut en þar keppa þær allra bestu í heiminum. Guðlaug Edda hefur sett sér það markmið að vinna sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári en engin íslensk kona hefur keppt áður í þríþraut á leikunum. Guðlaug Edda stóð sig frábærlega á EM í Ólympíuþraut í lok maí en hún náði þar fjórtánda sæti í keppninni. Þetta er í annað sinn sem Guðlaug Edda keppir í þessari WTS-mótaseríu en fyrsta skiptið endaði ekki vel. Það var í Leeds í fyrra sem endaði með slysi og heilahristing. Vonandi tekst okkar konu að klára þrautina á morgun. Aðstæður verða erfiðar því það er 30 stiga hiti í Montreal og mikill raki. Veðurspáin fyrir helgina er svipuð. Á laugardag er spáð rigningu en eins og á Íslandi þá er veðrið og veðurspáin fljót að breytast.
Ólympíuleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira