Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 23:30 Iaquinta lætur Khabin hafa fyrir því. vísir/getty Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi. MMA Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi.
MMA Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira