Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 16:47 Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25