Gunnar mun ekki fá þyngdarflokkinn sem hann dreymir um Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2019 13:00 Dana White segir að allt tal um 165 punda þyngdarflokk sé kjaftæði. vísir/getty Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Gunnar Nelson, og margir fleiri bardagakappar, hafa biðlað til UFC að byrja með nýjan þyngdarflokk. Það er ekki stemning fyrir því hjá forseta UFC, Dana White. Gunnar keppir í veltivigt sem er 170 punda flokkur. Okkar maður vildi gjarna keppa í 165 punda flokki og telur að með því að búa til þann flokk muni þeir losna við allt of þungu mennina í veltivigtinni. Vísir spurði Dana White, forseta UFC, út í möguleikann á nýjum þyngdarflokki í Kanada á dögunum og svör forsetans voru nokkuð afdráttarlaus. „Það er ekki til neinn 165 punda flokkur,“ sagði White nokkuð hvass er hann var spurður út í möguleikann á þessum þyngdarflokki. Hann var því spurður aftur út í hvort slíkar breytingar standi til enda margir beðið um þennan nýja þyngdarflokk. „Nei, hann er ekki að koma. Það var allt kjaftæði sem var sagt um það. Það var ekki einu sinni rætt um að byrja með þennan flokk. Það er aldrei að fara að gerast.“ Þrátt fyrir þessi afdráttarlausu svör forsetans þá eru margir á því að UFC muni snúast hugur. Ekki síst ef sambandið lætur verða af því að hætta með fluguvigtina.Klippa: Dana um nýjan þyngdarflokk
MMA Tengdar fréttir Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30