Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2019 08:30 Demi Moore og Ashton Kutcher voru gift frá 2005 til 2012. vísir/getty Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore. Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore.
Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18