Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 16:14 Russell Crowe var stórkostlegur í hlutverki sínu sem skylmingaþrællinn Maximus í myndinni frá 2000. Getty/ArchivePhotos Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira