Eitt atriði vakti sérstaka athygli en það fjallaði um par sem var á leiðinni út á lífið. Sú ákvörðun var tekin að sleppa árshátíðinni sjálfri og fara bara beint í algjört rugl og rjúka strax í leigubílaröðina og á Hlölla.
Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem endaði í raun skelfilega fyrir þau bæði.