Tvöfaldur Ólympíumeistari lömuð eftir slys á æfingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2018 07:00 Vogel fagnar gullverðlaunum á heimsmeistaramóti árið 2017 Vísir/Getty Tvöfaldur Ólympíumeistari í hjólreiðum, Kristina Vogel, er lömuð og getur ekki gengið eftir slys á æfingu í júní. Þjóðverjinn Vogel vann Ólympíugull í London 2012 og Ríó 2016. Hún er aðeins 27 ára og er í hlutastarfi í lögreglunni. Vogel lennti í alvarlegu slysi á æfingu í júní þar sem hún lennti í malbikinu eftir árekstur við annan hjólreiðamann. Hún sagði í viðtali við Der Spiegel í dag að hún gæti ekki gengið þar sem mænan skaddaðist alvarlega í slysinu. „Því fyrr sem maður sættir sig við aðstæðurnar því fyrr getur þú lært að lifa með þeim,“ sagði Vogel. „Mænan var eins og samanlagt borð úr Ikea í fyrstu röntgen myndatökunni.“ „Ég hélt ég myndi deyja en ég sagði við sjálfa mig að ég gæti ekki gefist upp núna. Núna þarf ég bara að halda áfram á fjórum hjólum í stað tveggja.“ Vogel á 11 heimsmeistaratitla í hjólreiðum að baki. Hún hefur áður lent í alvarlegu slysi á æfingu, árið 2009 þurfti að setja hana í dá í tvo daga eftir árekstur við bíl. Aðrar íþróttir Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira
Tvöfaldur Ólympíumeistari í hjólreiðum, Kristina Vogel, er lömuð og getur ekki gengið eftir slys á æfingu í júní. Þjóðverjinn Vogel vann Ólympíugull í London 2012 og Ríó 2016. Hún er aðeins 27 ára og er í hlutastarfi í lögreglunni. Vogel lennti í alvarlegu slysi á æfingu í júní þar sem hún lennti í malbikinu eftir árekstur við annan hjólreiðamann. Hún sagði í viðtali við Der Spiegel í dag að hún gæti ekki gengið þar sem mænan skaddaðist alvarlega í slysinu. „Því fyrr sem maður sættir sig við aðstæðurnar því fyrr getur þú lært að lifa með þeim,“ sagði Vogel. „Mænan var eins og samanlagt borð úr Ikea í fyrstu röntgen myndatökunni.“ „Ég hélt ég myndi deyja en ég sagði við sjálfa mig að ég gæti ekki gefist upp núna. Núna þarf ég bara að halda áfram á fjórum hjólum í stað tveggja.“ Vogel á 11 heimsmeistaratitla í hjólreiðum að baki. Hún hefur áður lent í alvarlegu slysi á æfingu, árið 2009 þurfti að setja hana í dá í tvo daga eftir árekstur við bíl.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira