Aldrei áður jafnmörg hraðakstursbrot Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2018 20:30 Á föstudaginn birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afbrotatölfræði yfir maímánuð. Óhætt er að segja að ökumenn hafi slegið hraðakstursmet í mánuðinum. Aldrei áður hafa verið skráð jafn mörg hraðakstursbrot í einum mánuði frá því að mælingar hófust árið 1999. Í heildina voru 3.856 umferðalagabrot skráð niður í maí, sem sýnir umtalsverða fjölgun milli mánaða, en brotin voru 1.648 í apríl. Af þessum 3.856 brotum voru tæplega 3.000 þeirra hraðakstursbrot. „Meginskýringin er sú að gatnamótamyndavél var tekin í notkun þann 1. mai. Um er að ræða vél sem var í þjónustuskoðun erlendis og var sett nú í notkun í maí. Að mestu leyti koma brotin í gegnum hana,“ segir Árni Friðleifsson, varðstjóri umferðadeildar lögreglunnar á höfuðbrogarsvæðinu. Áhugavert er að skoða þessa fjölgun í ljósi þess að ökumönnum var ljóst að sektir lögreglu hækkuðu umtalsvert þann 1.mai. Er ökumönnum ekki umhugað um háar sektir sem nýlega voru lagðar á? „Það virðist vera svo að sumir ökumenn spái ekki mikið í sektirnar, því miður. Við höfum fengið nokkur alvarleg slys vegna hraðaksturs þar sem slys verður á fólki og tjón á ökutækjum. Því miður er það svo að hraðakstursbrotum er ekki að fækka í beinu sambandi við hækkun á sektum,“ segir Árni. Þá segir hann hraðakstur oft tengjast veðri. „Ef það er þurrt úti virðist fólk keyra hraðar. Við hefðum vilja sjá fólk virða þessi hraðatakmörk sem eru hér á höfuðborgarsvæðinu miklu betur. Ég vil skora á ökumenn að virða uppgefinn hámarkshraða,“ segir Árni að lokum. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira
Á föstudaginn birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afbrotatölfræði yfir maímánuð. Óhætt er að segja að ökumenn hafi slegið hraðakstursmet í mánuðinum. Aldrei áður hafa verið skráð jafn mörg hraðakstursbrot í einum mánuði frá því að mælingar hófust árið 1999. Í heildina voru 3.856 umferðalagabrot skráð niður í maí, sem sýnir umtalsverða fjölgun milli mánaða, en brotin voru 1.648 í apríl. Af þessum 3.856 brotum voru tæplega 3.000 þeirra hraðakstursbrot. „Meginskýringin er sú að gatnamótamyndavél var tekin í notkun þann 1. mai. Um er að ræða vél sem var í þjónustuskoðun erlendis og var sett nú í notkun í maí. Að mestu leyti koma brotin í gegnum hana,“ segir Árni Friðleifsson, varðstjóri umferðadeildar lögreglunnar á höfuðbrogarsvæðinu. Áhugavert er að skoða þessa fjölgun í ljósi þess að ökumönnum var ljóst að sektir lögreglu hækkuðu umtalsvert þann 1.mai. Er ökumönnum ekki umhugað um háar sektir sem nýlega voru lagðar á? „Það virðist vera svo að sumir ökumenn spái ekki mikið í sektirnar, því miður. Við höfum fengið nokkur alvarleg slys vegna hraðaksturs þar sem slys verður á fólki og tjón á ökutækjum. Því miður er það svo að hraðakstursbrotum er ekki að fækka í beinu sambandi við hækkun á sektum,“ segir Árni. Þá segir hann hraðakstur oft tengjast veðri. „Ef það er þurrt úti virðist fólk keyra hraðar. Við hefðum vilja sjá fólk virða þessi hraðatakmörk sem eru hér á höfuðborgarsvæðinu miklu betur. Ég vil skora á ökumenn að virða uppgefinn hámarkshraða,“ segir Árni að lokum.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Sjá meira