Mikið spurt um Conor á blaðamannafundi Gunnars Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 16:43 Gunnar á blaðamannafundinum í dag. vísir/hbg Gunnar Nelson var búinn með fyrsta kaffibolla dagsins og nokkuð ferskur er hann mætti blaðamannahernum í Toronto í dag. Eftir svona þrjár spurningar um hann sjálfan var byrjað að spyrja Gunnar út í Conor McGregor. Gunnar gat ekki tekið þátt í undirbúningi Conors fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov. Það hefði klárlega hjálpað Íranum mikið að fá aðstoð frá okkar manni. Gunnar segir það miður að hafa ekki getað hjálpað til vegna meiðsla. Hann lofar því að hjálpa vini sínum er þeir mætast næst. Gunnar sagðist sjá hvar hægt væri að gera betur gegn Khabib. Annars var Gunnar góður á fundinum og fékk blaðamenn nokkrum sinnum til þess að hlæja dátt.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sjá meira
Gunnar Nelson var búinn með fyrsta kaffibolla dagsins og nokkuð ferskur er hann mætti blaðamannahernum í Toronto í dag. Eftir svona þrjár spurningar um hann sjálfan var byrjað að spyrja Gunnar út í Conor McGregor. Gunnar gat ekki tekið þátt í undirbúningi Conors fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov. Það hefði klárlega hjálpað Íranum mikið að fá aðstoð frá okkar manni. Gunnar segir það miður að hafa ekki getað hjálpað til vegna meiðsla. Hann lofar því að hjálpa vini sínum er þeir mætast næst. Gunnar sagðist sjá hvar hægt væri að gera betur gegn Khabib. Annars var Gunnar góður á fundinum og fékk blaðamenn nokkrum sinnum til þess að hlæja dátt.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04
Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30