Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. september 2018 12:22 Brynjar ásamt plötuumslagi plötu ClubDub, Juice Menu. ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira