Fyrrverandi landsliðsþjálfari í sundi sakaður um kynferðisofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2018 07:00 Kukors með ein af mörgum verðlaunum sínum á ferlinum. vísir/getty Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Þjálfarinn heitir Sean Hutchison og er 46 ára gamall. Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors, hefur sakað hann um að beita sig kynferðisofbeldi og taka af sér nektarmyndir er hún var aðeins 17 ára gömul. Þá er hún undir lögaldri. Kukors er nú orðin 28 ára gömul og hefur loksins ákveðið að stíga fram. Hún var í Ólympíuliði Bandaríkjanna árið 2012 og varð heimsmeistari í sundi árið 2009. „Ég hélt ég myndi aldrei deila minni sögu. Að lifa þetta af var nóg fyrir mig. Mér tókst að komast frá hræðilegu skrímsli og búa mér til líf sem ég taldi ekki mögulegt að gera,“ sagði Kukors. „Ég hef lært að það þarf að segja sögur eins og mína til þess að auka líkurnar á því að færri muni þurfa að ganga í gegnum svona helvíti.“ Kukors segir að þjálfarinn hafi margbrotið á henni á keppnisferðalögum sem og á æfingum. Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Þjálfarinn heitir Sean Hutchison og er 46 ára gamall. Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors, hefur sakað hann um að beita sig kynferðisofbeldi og taka af sér nektarmyndir er hún var aðeins 17 ára gömul. Þá er hún undir lögaldri. Kukors er nú orðin 28 ára gömul og hefur loksins ákveðið að stíga fram. Hún var í Ólympíuliði Bandaríkjanna árið 2012 og varð heimsmeistari í sundi árið 2009. „Ég hélt ég myndi aldrei deila minni sögu. Að lifa þetta af var nóg fyrir mig. Mér tókst að komast frá hræðilegu skrímsli og búa mér til líf sem ég taldi ekki mögulegt að gera,“ sagði Kukors. „Ég hef lært að það þarf að segja sögur eins og mína til þess að auka líkurnar á því að færri muni þurfa að ganga í gegnum svona helvíti.“ Kukors segir að þjálfarinn hafi margbrotið á henni á keppnisferðalögum sem og á æfingum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira