Arna Stefanía Norðurlandameistari í 400 m hlaupi Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. febrúar 2018 18:57 Arna Stefanía Guðmundsdóttir (til hægri). Vísir / EPA Arna Stefanía Guðmundsdóttir, FH, er nýr norðurlandameistari í 400 metra hlaupi. Náði hún þessum glæsilega árangri í Uppsala í Svíþjóð í dag þar sem norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram. Hljóp hún á tímanum 54,33 sekúndum sem er hennar besti tími á tímabilinu og er það jafnframt hennar þriðji besti tími frá upphafi. Josefin Magnusson frá Svíþjóð hafnaði í 2. sæti á tímanum 54,77 sek og Moa Hjelmer frá Svíþjóð í 3. sæti á 54, 84 sek. Liðsfélagi Örnu úr FH, Þórdís Eva Steinsdóttir, keppti einnig í 400 m hlaupi á mótinu. Hafnaði hún í 6. sæti eftir að hafa hlupið á tímanum 56,10 sek sem er hennar besti tími á tímabilinu. Níu aðrir íslenskir íþróttamenn kepptu á mótinu og má sjá árangur þeirra hér að neðan.Hulda Þorsteinsdóttir ÍR hafnaði í 3. sæti í stangarstökki er hún stökk yfir 4,24 m í fyrstu tilraun. Þetta er jafnframt besti árangur Huldu á tímabilinu. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafnaði í 7. sæti í 400 m hlaupi á tímanum 49,58 sekúndum.Einar Daði Lárusson ÍR hafnaði í 7. sæti í 60 m grindahlaupi er hann hljóp á tímanum 8,46 sekúndum.Bjarki Gíslason KFA hafnaði í 8. sæti í stangarstökki er hann stökk yfir 4,86 m í fyrstu tilraun.Kristinn Torfason FH hafnaði í 8. sæti í langstökki er hann stökk 6,93 m.Guðni Valur Guðnason ÍR hafnaði í 8. sæti í kúluvarpi er hann varpaði kúlunni 16,36 m.Tiana Ósk Whitworth ÍR hafnaði í 8. sæti í 60 m hlaupi er hún hljóp á tímanum 7,65 sek.Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS hafnaði í 7. sæti ásamt Tina Bischoff Gellin frá Danmörku er hún stökk yfir 1,73 m.Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki hafnaði í 7. sæti í langstökki er hún stökk 5,66 m. Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, FH, er nýr norðurlandameistari í 400 metra hlaupi. Náði hún þessum glæsilega árangri í Uppsala í Svíþjóð í dag þar sem norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram. Hljóp hún á tímanum 54,33 sekúndum sem er hennar besti tími á tímabilinu og er það jafnframt hennar þriðji besti tími frá upphafi. Josefin Magnusson frá Svíþjóð hafnaði í 2. sæti á tímanum 54,77 sek og Moa Hjelmer frá Svíþjóð í 3. sæti á 54, 84 sek. Liðsfélagi Örnu úr FH, Þórdís Eva Steinsdóttir, keppti einnig í 400 m hlaupi á mótinu. Hafnaði hún í 6. sæti eftir að hafa hlupið á tímanum 56,10 sek sem er hennar besti tími á tímabilinu. Níu aðrir íslenskir íþróttamenn kepptu á mótinu og má sjá árangur þeirra hér að neðan.Hulda Þorsteinsdóttir ÍR hafnaði í 3. sæti í stangarstökki er hún stökk yfir 4,24 m í fyrstu tilraun. Þetta er jafnframt besti árangur Huldu á tímabilinu. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafnaði í 7. sæti í 400 m hlaupi á tímanum 49,58 sekúndum.Einar Daði Lárusson ÍR hafnaði í 7. sæti í 60 m grindahlaupi er hann hljóp á tímanum 8,46 sekúndum.Bjarki Gíslason KFA hafnaði í 8. sæti í stangarstökki er hann stökk yfir 4,86 m í fyrstu tilraun.Kristinn Torfason FH hafnaði í 8. sæti í langstökki er hann stökk 6,93 m.Guðni Valur Guðnason ÍR hafnaði í 8. sæti í kúluvarpi er hann varpaði kúlunni 16,36 m.Tiana Ósk Whitworth ÍR hafnaði í 8. sæti í 60 m hlaupi er hún hljóp á tímanum 7,65 sek.Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS hafnaði í 7. sæti ásamt Tina Bischoff Gellin frá Danmörku er hún stökk yfir 1,73 m.Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki hafnaði í 7. sæti í langstökki er hún stökk 5,66 m.
Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira