Föstudagsplaylisti Ella Grill Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. desember 2018 14:45 Elli Grill er hluti af rapphópnum Shades of Reykjavík. fbl/ernir Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira