Vonar að fá dæmi séu til um jafn gróf ummæli og á Klausturbar Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2018 20:00 Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, segir þau sterku viðbrögð og samheldni sem endurspeglast í Klaustursmálinu vera Metoo byltingunni að þakka. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir samfélagið hafa tekið miklum breytingum síðasta árið eins og sjáist á viðbrögðum Alþingis síðustu daga. Fyrsti hópurinn sem steig fram hér á landi í #metoo byltingunni voru stjórnmálakonur. Þær sýndu samstöðu þvert á flokka og kröfðust þess að kynferðislegt ofbeldi og áreiti yrði upprætt á vinnumarkaði og á vinnustað þeirra. Í kjölfarið stigu konur í Sviðslistum fram og svo bættust þúsundir kvenna við úr flestum starfsstéttum. Sonja, formaður BSRB, hefur heyrt gagnrýnisraddir á byltinguna en blæs á þær. Hún vonist til þess að fá dæmi séu til um jafngróf ummæli og voru látin falla á Klaustursbar. „Það koma alltaf fram þessi sjónarmið í hvert skipti sem að byltingar eiga sér stað, eins og #metoo byltingin. Margir sem eru á móti því hvaða róttækni fylgir þessu. Við þurfum hins vegar að halda áfram til að breyta umræðunni og þroskast. Við sjáum mörg dæmi þess, að til dæmis fyrir þó nokkrum árum síðan, komst í hámæli umfjöllun um að það væri í lagi að nauðga konum og átti það a lækna þær af femínisma. Þetta þykir ótækt í dag,“ segir Sonja.Una Hildardóttir, varaþingmaður VG.Leikhúsið stóð í björtu báli eftir #metoo og voru allnokkrir leikhúsmenn reknir í kjölfar frásagna kvenna þar. Byltingin virðist taka lengri tíma að skila sér inn í vinnustaðamenninguna á Alþingi en Una Hildardóttir, varaþingmaður VG, segir byltinguna hafa skilað okkur þeim viðbrögðum og samheldni sem á sér stað í kjölfar Klaustursmálsins. „fólk er ekki ein smeykt við að stíga fram og tala um áreitni. Sérstaklega ef maður horfir á viðtalið við Lilju Alfreðsdóttur úr Kastljós. Ég hefði ekki ímyndað mér fyrir ári síðan að ráðherra hefði stigið fram í viðtali og segja frá þessum andlegu áhrifum sem áreiti og ofbeldi hefur á þolendur,“ segir hún. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, segir þau sterku viðbrögð og samheldni sem endurspeglast í Klaustursmálinu vera Metoo byltingunni að þakka. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir samfélagið hafa tekið miklum breytingum síðasta árið eins og sjáist á viðbrögðum Alþingis síðustu daga. Fyrsti hópurinn sem steig fram hér á landi í #metoo byltingunni voru stjórnmálakonur. Þær sýndu samstöðu þvert á flokka og kröfðust þess að kynferðislegt ofbeldi og áreiti yrði upprætt á vinnumarkaði og á vinnustað þeirra. Í kjölfarið stigu konur í Sviðslistum fram og svo bættust þúsundir kvenna við úr flestum starfsstéttum. Sonja, formaður BSRB, hefur heyrt gagnrýnisraddir á byltinguna en blæs á þær. Hún vonist til þess að fá dæmi séu til um jafngróf ummæli og voru látin falla á Klaustursbar. „Það koma alltaf fram þessi sjónarmið í hvert skipti sem að byltingar eiga sér stað, eins og #metoo byltingin. Margir sem eru á móti því hvaða róttækni fylgir þessu. Við þurfum hins vegar að halda áfram til að breyta umræðunni og þroskast. Við sjáum mörg dæmi þess, að til dæmis fyrir þó nokkrum árum síðan, komst í hámæli umfjöllun um að það væri í lagi að nauðga konum og átti það a lækna þær af femínisma. Þetta þykir ótækt í dag,“ segir Sonja.Una Hildardóttir, varaþingmaður VG.Leikhúsið stóð í björtu báli eftir #metoo og voru allnokkrir leikhúsmenn reknir í kjölfar frásagna kvenna þar. Byltingin virðist taka lengri tíma að skila sér inn í vinnustaðamenninguna á Alþingi en Una Hildardóttir, varaþingmaður VG, segir byltinguna hafa skilað okkur þeim viðbrögðum og samheldni sem á sér stað í kjölfar Klaustursmálsins. „fólk er ekki ein smeykt við að stíga fram og tala um áreitni. Sérstaklega ef maður horfir á viðtalið við Lilju Alfreðsdóttur úr Kastljós. Ég hefði ekki ímyndað mér fyrir ári síðan að ráðherra hefði stigið fram í viðtali og segja frá þessum andlegu áhrifum sem áreiti og ofbeldi hefur á þolendur,“ segir hún.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira