Gögnin ljúga ekki, jólalögin nálgast Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2018 11:15 Ætli þessir flottu karlar fari ekki að taka sér stöðu á Laugarveginum bráðum. Fréttablaðið/Ernir Þó enn sé um einn og hálfur mánuður í jólin virðist sem að jólalagatímabilið sé að hefjast. Það er að segja, ef marka má leitarvél Google þar sem fólk er nú byrjað að leita að jólalögum á netinu. Leitarmynstur þetta, sem vísað er í í hlekknum hér að ofan, á sérstaklega við Bretland en sama þróun virðist eiga sér stað hér á Íslandi, og eins og við öll vitum, þegar jólalögin fara af stað er stutt í skreytingarnar og ljósin, og gögnin segja að jólalögin nálgist. Sé notkun leitarorðsins „Jólalög“ skoðuð á Google Trends kemur í ljós að, burtséð frá þessum undarlegu tindum um hásumar, að Íslendingar eru nokkuð samkvæmir sjálfum sér varðandi jólalög. Mögulega er útskýringin á þessum sumartindum sú að íslenskir tónlistarmenn séu í dauðaleit að jólalögum til að leika á þeim fjölda jólatónleikum sem haldnir eru nú fyrir þessa hátíð ljóss og friðar. Það er alfarið byggt á hávísindalegri ágiskun þess sem þetta ritar. Enn sem komið er virðist sem að þetta fólk sé að hlusta á jólalög í dimmum kjöllurum og jafnvel í háum turnum. Það er allavega ekki enn farið að spila jólalög í útvarpinu eða á almannafæri. Íbúar Norðurlands vestra virðast hafa mestan áhuga á jólalögum og þar á eftir koma Vestfirðingar, sé litið til síðustu fimm ára. Ekki er víst að til séu rannsóknir sem útskýra þessa hegðun. Kannski er það snjórinn sem spilar inn í, eða nálægðin við Norðurpólinn. Sá sem þetta ritar byggir þá ágiskun þó á algörlega engu. Samantekt Google Trends fylgja einnig þær upplýsingar að þeir sem leita með orðinu „jólalög“ eiga það einnig til að leita með orðunum „jólalög íslensk“ og „jólalög textar“, einhverra hluta vegna. Við þetta tilefni er vert að kanna hvenær lesendum Vísis þykir við hæfi að hefja spilun jólalega. Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Þó enn sé um einn og hálfur mánuður í jólin virðist sem að jólalagatímabilið sé að hefjast. Það er að segja, ef marka má leitarvél Google þar sem fólk er nú byrjað að leita að jólalögum á netinu. Leitarmynstur þetta, sem vísað er í í hlekknum hér að ofan, á sérstaklega við Bretland en sama þróun virðist eiga sér stað hér á Íslandi, og eins og við öll vitum, þegar jólalögin fara af stað er stutt í skreytingarnar og ljósin, og gögnin segja að jólalögin nálgist. Sé notkun leitarorðsins „Jólalög“ skoðuð á Google Trends kemur í ljós að, burtséð frá þessum undarlegu tindum um hásumar, að Íslendingar eru nokkuð samkvæmir sjálfum sér varðandi jólalög. Mögulega er útskýringin á þessum sumartindum sú að íslenskir tónlistarmenn séu í dauðaleit að jólalögum til að leika á þeim fjölda jólatónleikum sem haldnir eru nú fyrir þessa hátíð ljóss og friðar. Það er alfarið byggt á hávísindalegri ágiskun þess sem þetta ritar. Enn sem komið er virðist sem að þetta fólk sé að hlusta á jólalög í dimmum kjöllurum og jafnvel í háum turnum. Það er allavega ekki enn farið að spila jólalög í útvarpinu eða á almannafæri. Íbúar Norðurlands vestra virðast hafa mestan áhuga á jólalögum og þar á eftir koma Vestfirðingar, sé litið til síðustu fimm ára. Ekki er víst að til séu rannsóknir sem útskýra þessa hegðun. Kannski er það snjórinn sem spilar inn í, eða nálægðin við Norðurpólinn. Sá sem þetta ritar byggir þá ágiskun þó á algörlega engu. Samantekt Google Trends fylgja einnig þær upplýsingar að þeir sem leita með orðinu „jólalög“ eiga það einnig til að leita með orðunum „jólalög íslensk“ og „jólalög textar“, einhverra hluta vegna. Við þetta tilefni er vert að kanna hvenær lesendum Vísis þykir við hæfi að hefja spilun jólalega.
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira