Gögnin ljúga ekki, jólalögin nálgast Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2018 11:15 Ætli þessir flottu karlar fari ekki að taka sér stöðu á Laugarveginum bráðum. Fréttablaðið/Ernir Þó enn sé um einn og hálfur mánuður í jólin virðist sem að jólalagatímabilið sé að hefjast. Það er að segja, ef marka má leitarvél Google þar sem fólk er nú byrjað að leita að jólalögum á netinu. Leitarmynstur þetta, sem vísað er í í hlekknum hér að ofan, á sérstaklega við Bretland en sama þróun virðist eiga sér stað hér á Íslandi, og eins og við öll vitum, þegar jólalögin fara af stað er stutt í skreytingarnar og ljósin, og gögnin segja að jólalögin nálgist. Sé notkun leitarorðsins „Jólalög“ skoðuð á Google Trends kemur í ljós að, burtséð frá þessum undarlegu tindum um hásumar, að Íslendingar eru nokkuð samkvæmir sjálfum sér varðandi jólalög. Mögulega er útskýringin á þessum sumartindum sú að íslenskir tónlistarmenn séu í dauðaleit að jólalögum til að leika á þeim fjölda jólatónleikum sem haldnir eru nú fyrir þessa hátíð ljóss og friðar. Það er alfarið byggt á hávísindalegri ágiskun þess sem þetta ritar. Enn sem komið er virðist sem að þetta fólk sé að hlusta á jólalög í dimmum kjöllurum og jafnvel í háum turnum. Það er allavega ekki enn farið að spila jólalög í útvarpinu eða á almannafæri. Íbúar Norðurlands vestra virðast hafa mestan áhuga á jólalögum og þar á eftir koma Vestfirðingar, sé litið til síðustu fimm ára. Ekki er víst að til séu rannsóknir sem útskýra þessa hegðun. Kannski er það snjórinn sem spilar inn í, eða nálægðin við Norðurpólinn. Sá sem þetta ritar byggir þá ágiskun þó á algörlega engu. Samantekt Google Trends fylgja einnig þær upplýsingar að þeir sem leita með orðinu „jólalög“ eiga það einnig til að leita með orðunum „jólalög íslensk“ og „jólalög textar“, einhverra hluta vegna. Við þetta tilefni er vert að kanna hvenær lesendum Vísis þykir við hæfi að hefja spilun jólalega. Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Þó enn sé um einn og hálfur mánuður í jólin virðist sem að jólalagatímabilið sé að hefjast. Það er að segja, ef marka má leitarvél Google þar sem fólk er nú byrjað að leita að jólalögum á netinu. Leitarmynstur þetta, sem vísað er í í hlekknum hér að ofan, á sérstaklega við Bretland en sama þróun virðist eiga sér stað hér á Íslandi, og eins og við öll vitum, þegar jólalögin fara af stað er stutt í skreytingarnar og ljósin, og gögnin segja að jólalögin nálgist. Sé notkun leitarorðsins „Jólalög“ skoðuð á Google Trends kemur í ljós að, burtséð frá þessum undarlegu tindum um hásumar, að Íslendingar eru nokkuð samkvæmir sjálfum sér varðandi jólalög. Mögulega er útskýringin á þessum sumartindum sú að íslenskir tónlistarmenn séu í dauðaleit að jólalögum til að leika á þeim fjölda jólatónleikum sem haldnir eru nú fyrir þessa hátíð ljóss og friðar. Það er alfarið byggt á hávísindalegri ágiskun þess sem þetta ritar. Enn sem komið er virðist sem að þetta fólk sé að hlusta á jólalög í dimmum kjöllurum og jafnvel í háum turnum. Það er allavega ekki enn farið að spila jólalög í útvarpinu eða á almannafæri. Íbúar Norðurlands vestra virðast hafa mestan áhuga á jólalögum og þar á eftir koma Vestfirðingar, sé litið til síðustu fimm ára. Ekki er víst að til séu rannsóknir sem útskýra þessa hegðun. Kannski er það snjórinn sem spilar inn í, eða nálægðin við Norðurpólinn. Sá sem þetta ritar byggir þá ágiskun þó á algörlega engu. Samantekt Google Trends fylgja einnig þær upplýsingar að þeir sem leita með orðinu „jólalög“ eiga það einnig til að leita með orðunum „jólalög íslensk“ og „jólalög textar“, einhverra hluta vegna. Við þetta tilefni er vert að kanna hvenær lesendum Vísis þykir við hæfi að hefja spilun jólalega.
Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira