„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 08:00 Pétur hefur áhyggjur. vísir/skjáskot Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Khabib er væntanlega á leiðinni í tólf mánaða bann. Hann gæti einnið fengið sekt og sviptur titlinum sem hann varði á laugardag. Pétur Marinó Jónsson, ritstjóri MMA-frétta og einn helsti spekingur Stöðvar 2 Sports, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir afleiðingarnar fyrir fíflalæti engar. „Það eru engar afleiðingar af því sem menn gera. Conor kastar trillu í gegnum rútu og hann fær enga refsingu frá UFC. Hann hélt stærsta samningi fyrr og síðar og besta kvöldinu þrátt fyrir að hafa meitt aðra bardagamenn,” sagði Pétur. „Maður veltir fyrir sér hvað UFC ætlar að gera. Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar.” „Þetta virðist vekja mesta athygli; öll neikvæði og skítkast. Það veit enginn hver Robert Whittaker er. Einn besti bardagamaður í heimi og heiðursmaður en segir ekki neitt.” „Það vekur ekki athygli og það er enginn að pæla í því hvað hann er að gera. Eftir þennan bardaga mun Khabib vera enn stærra nafn. Það er sorgleg staðreynd,” sagði Pétur. Innslagið má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Khabib er væntanlega á leiðinni í tólf mánaða bann. Hann gæti einnið fengið sekt og sviptur titlinum sem hann varði á laugardag. Pétur Marinó Jónsson, ritstjóri MMA-frétta og einn helsti spekingur Stöðvar 2 Sports, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir afleiðingarnar fyrir fíflalæti engar. „Það eru engar afleiðingar af því sem menn gera. Conor kastar trillu í gegnum rútu og hann fær enga refsingu frá UFC. Hann hélt stærsta samningi fyrr og síðar og besta kvöldinu þrátt fyrir að hafa meitt aðra bardagamenn,” sagði Pétur. „Maður veltir fyrir sér hvað UFC ætlar að gera. Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar.” „Þetta virðist vekja mesta athygli; öll neikvæði og skítkast. Það veit enginn hver Robert Whittaker er. Einn besti bardagamaður í heimi og heiðursmaður en segir ekki neitt.” „Það vekur ekki athygli og það er enginn að pæla í því hvað hann er að gera. Eftir þennan bardaga mun Khabib vera enn stærra nafn. Það er sorgleg staðreynd,” sagði Pétur. Innslagið má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30 Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. 7. október 2018 13:30
Khabib biðst afsökunar á ólátunum eftir sigurinn á Conor UFC léttivigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur beðist afsökunar á ólátunum sem brutust út í kjölfar sigur hans á Conor McGregor í nótt. 7. október 2018 15:38
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45
Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00