Þrettán ár síðan að Newcastle eyddi mest í einn leikmann: Metið sem stendur enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 15:00 Michael Owen kynntur til leiks sem nýr leikmaður Newcastle fyrir þrettán árum síðan. Vísir/Getty Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. Verð fótboltamanna hefur hækkað ótrúlega síðustu ár og því er það stórmerkilegt að met eins liðs í ensku úrvalsdeildinni sé orðið þrettán ára gamalt. Í dag 30. ágúst eru nefnilega liðin heil þrettán ár síðan að Newcastle United gerði Michael Owen að dýrasta leikmanni félagsins.#OnThisDay in 2005 Michael Owen passed a medical at Newcastle ahead of becoming the club's record signing. 13 years on, that £17m fee is STILL the #NUFC transfer record... pic.twitter.com/MAxuEsiHCa — Match of the Day (@BBCMOTD) August 30, 2018Á þessum degi árið 2005 þá keypti Newcastle United Michael Owen frá spænska stórliðinu Real Madrid fyrir sautján milljónir punda. Owen tók þar með titilinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle af Alan Shearer og hefur haldið honum síðan. Shearer hafði verið sá dýrasti hjá félaginu í níu ár. Michael Owen sló í gegn sem leikmaður Liverpool frá 1996 til 2004 en hafði verið í eitt tímabil hjá Real Madrid. Liverpool vildi kaupa Owen aftur en var ekki tilbúið að borga svona mikið fyrir hann. Real Madrid keypti hann á átta milljónir punda frá Liverpool um miðjan ágúst 2004 eða aðeins rúmum tólf mánuðum fyrr.On this day in 2005, Newcastle signed Michael Owen for a club record £17m... And he is still their record signing, 13 years later... pic.twitter.com/fztabuclbQ — TheFootballRepublic (@TheFootballRep) August 30, 2018Michael Owen bryjaði vel hjá Newcastle og skoraði 7 mörk í fyrstu 8 deildarleikjunum en varð svo fyrir því að ristarbrotna og lék aðeins einn leik til viðbótar á leiktíðinni. Owen sleit síðan krossband í fyrsta leik Englands á HM 2006 og missti af nær öllu 2006-07 tímabilinu. Owen lék tvö tímabil í viðbót með Newcastle, skoraði 11 mörk í 29 leikjum 2007-08 og 8 mörk í 28 leikjum 2008-09. Þegar fimm ára samningur Michael Owen rann út þá samdi hann við Manchester United og spilaði þar næstu tímabil. Hann lagði svo skóna á hilluna sem leikmaður Stoke City eftir 2012-13 tímabilið.Dýrustu leikmennirnir í sögu Newcastle United: 1. Michael Owen, frá Real Madrid - 17 milljónir punda 2005 2. Alan Shearer, frá Blackburn Rovers - 15 milljónir punda 1996 3. Georginio Wijnaldum, frá PSV Eindhoven - 14,5 milljónir pund 2014 4. Aleksandar Mitrovic, frá RSC Anderlecht - 13 milljónir pund 2014 5. Florian Thauvin, frá Olympique Marseille - 13 milljónir pund 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00 Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. Verð fótboltamanna hefur hækkað ótrúlega síðustu ár og því er það stórmerkilegt að met eins liðs í ensku úrvalsdeildinni sé orðið þrettán ára gamalt. Í dag 30. ágúst eru nefnilega liðin heil þrettán ár síðan að Newcastle United gerði Michael Owen að dýrasta leikmanni félagsins.#OnThisDay in 2005 Michael Owen passed a medical at Newcastle ahead of becoming the club's record signing. 13 years on, that £17m fee is STILL the #NUFC transfer record... pic.twitter.com/MAxuEsiHCa — Match of the Day (@BBCMOTD) August 30, 2018Á þessum degi árið 2005 þá keypti Newcastle United Michael Owen frá spænska stórliðinu Real Madrid fyrir sautján milljónir punda. Owen tók þar með titilinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle af Alan Shearer og hefur haldið honum síðan. Shearer hafði verið sá dýrasti hjá félaginu í níu ár. Michael Owen sló í gegn sem leikmaður Liverpool frá 1996 til 2004 en hafði verið í eitt tímabil hjá Real Madrid. Liverpool vildi kaupa Owen aftur en var ekki tilbúið að borga svona mikið fyrir hann. Real Madrid keypti hann á átta milljónir punda frá Liverpool um miðjan ágúst 2004 eða aðeins rúmum tólf mánuðum fyrr.On this day in 2005, Newcastle signed Michael Owen for a club record £17m... And he is still their record signing, 13 years later... pic.twitter.com/fztabuclbQ — TheFootballRepublic (@TheFootballRep) August 30, 2018Michael Owen bryjaði vel hjá Newcastle og skoraði 7 mörk í fyrstu 8 deildarleikjunum en varð svo fyrir því að ristarbrotna og lék aðeins einn leik til viðbótar á leiktíðinni. Owen sleit síðan krossband í fyrsta leik Englands á HM 2006 og missti af nær öllu 2006-07 tímabilinu. Owen lék tvö tímabil í viðbót með Newcastle, skoraði 11 mörk í 29 leikjum 2007-08 og 8 mörk í 28 leikjum 2008-09. Þegar fimm ára samningur Michael Owen rann út þá samdi hann við Manchester United og spilaði þar næstu tímabil. Hann lagði svo skóna á hilluna sem leikmaður Stoke City eftir 2012-13 tímabilið.Dýrustu leikmennirnir í sögu Newcastle United: 1. Michael Owen, frá Real Madrid - 17 milljónir punda 2005 2. Alan Shearer, frá Blackburn Rovers - 15 milljónir punda 1996 3. Georginio Wijnaldum, frá PSV Eindhoven - 14,5 milljónir pund 2014 4. Aleksandar Mitrovic, frá RSC Anderlecht - 13 milljónir pund 2014 5. Florian Thauvin, frá Olympique Marseille - 13 milljónir pund 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00 Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00
Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00