Þrettán ár síðan að Newcastle eyddi mest í einn leikmann: Metið sem stendur enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 15:00 Michael Owen kynntur til leiks sem nýr leikmaður Newcastle fyrir þrettán árum síðan. Vísir/Getty Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. Verð fótboltamanna hefur hækkað ótrúlega síðustu ár og því er það stórmerkilegt að met eins liðs í ensku úrvalsdeildinni sé orðið þrettán ára gamalt. Í dag 30. ágúst eru nefnilega liðin heil þrettán ár síðan að Newcastle United gerði Michael Owen að dýrasta leikmanni félagsins.#OnThisDay in 2005 Michael Owen passed a medical at Newcastle ahead of becoming the club's record signing. 13 years on, that £17m fee is STILL the #NUFC transfer record... pic.twitter.com/MAxuEsiHCa — Match of the Day (@BBCMOTD) August 30, 2018Á þessum degi árið 2005 þá keypti Newcastle United Michael Owen frá spænska stórliðinu Real Madrid fyrir sautján milljónir punda. Owen tók þar með titilinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle af Alan Shearer og hefur haldið honum síðan. Shearer hafði verið sá dýrasti hjá félaginu í níu ár. Michael Owen sló í gegn sem leikmaður Liverpool frá 1996 til 2004 en hafði verið í eitt tímabil hjá Real Madrid. Liverpool vildi kaupa Owen aftur en var ekki tilbúið að borga svona mikið fyrir hann. Real Madrid keypti hann á átta milljónir punda frá Liverpool um miðjan ágúst 2004 eða aðeins rúmum tólf mánuðum fyrr.On this day in 2005, Newcastle signed Michael Owen for a club record £17m... And he is still their record signing, 13 years later... pic.twitter.com/fztabuclbQ — TheFootballRepublic (@TheFootballRep) August 30, 2018Michael Owen bryjaði vel hjá Newcastle og skoraði 7 mörk í fyrstu 8 deildarleikjunum en varð svo fyrir því að ristarbrotna og lék aðeins einn leik til viðbótar á leiktíðinni. Owen sleit síðan krossband í fyrsta leik Englands á HM 2006 og missti af nær öllu 2006-07 tímabilinu. Owen lék tvö tímabil í viðbót með Newcastle, skoraði 11 mörk í 29 leikjum 2007-08 og 8 mörk í 28 leikjum 2008-09. Þegar fimm ára samningur Michael Owen rann út þá samdi hann við Manchester United og spilaði þar næstu tímabil. Hann lagði svo skóna á hilluna sem leikmaður Stoke City eftir 2012-13 tímabilið.Dýrustu leikmennirnir í sögu Newcastle United: 1. Michael Owen, frá Real Madrid - 17 milljónir punda 2005 2. Alan Shearer, frá Blackburn Rovers - 15 milljónir punda 1996 3. Georginio Wijnaldum, frá PSV Eindhoven - 14,5 milljónir pund 2014 4. Aleksandar Mitrovic, frá RSC Anderlecht - 13 milljónir pund 2014 5. Florian Thauvin, frá Olympique Marseille - 13 milljónir pund 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00 Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. Verð fótboltamanna hefur hækkað ótrúlega síðustu ár og því er það stórmerkilegt að met eins liðs í ensku úrvalsdeildinni sé orðið þrettán ára gamalt. Í dag 30. ágúst eru nefnilega liðin heil þrettán ár síðan að Newcastle United gerði Michael Owen að dýrasta leikmanni félagsins.#OnThisDay in 2005 Michael Owen passed a medical at Newcastle ahead of becoming the club's record signing. 13 years on, that £17m fee is STILL the #NUFC transfer record... pic.twitter.com/MAxuEsiHCa — Match of the Day (@BBCMOTD) August 30, 2018Á þessum degi árið 2005 þá keypti Newcastle United Michael Owen frá spænska stórliðinu Real Madrid fyrir sautján milljónir punda. Owen tók þar með titilinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle af Alan Shearer og hefur haldið honum síðan. Shearer hafði verið sá dýrasti hjá félaginu í níu ár. Michael Owen sló í gegn sem leikmaður Liverpool frá 1996 til 2004 en hafði verið í eitt tímabil hjá Real Madrid. Liverpool vildi kaupa Owen aftur en var ekki tilbúið að borga svona mikið fyrir hann. Real Madrid keypti hann á átta milljónir punda frá Liverpool um miðjan ágúst 2004 eða aðeins rúmum tólf mánuðum fyrr.On this day in 2005, Newcastle signed Michael Owen for a club record £17m... And he is still their record signing, 13 years later... pic.twitter.com/fztabuclbQ — TheFootballRepublic (@TheFootballRep) August 30, 2018Michael Owen bryjaði vel hjá Newcastle og skoraði 7 mörk í fyrstu 8 deildarleikjunum en varð svo fyrir því að ristarbrotna og lék aðeins einn leik til viðbótar á leiktíðinni. Owen sleit síðan krossband í fyrsta leik Englands á HM 2006 og missti af nær öllu 2006-07 tímabilinu. Owen lék tvö tímabil í viðbót með Newcastle, skoraði 11 mörk í 29 leikjum 2007-08 og 8 mörk í 28 leikjum 2008-09. Þegar fimm ára samningur Michael Owen rann út þá samdi hann við Manchester United og spilaði þar næstu tímabil. Hann lagði svo skóna á hilluna sem leikmaður Stoke City eftir 2012-13 tímabilið.Dýrustu leikmennirnir í sögu Newcastle United: 1. Michael Owen, frá Real Madrid - 17 milljónir punda 2005 2. Alan Shearer, frá Blackburn Rovers - 15 milljónir punda 1996 3. Georginio Wijnaldum, frá PSV Eindhoven - 14,5 milljónir pund 2014 4. Aleksandar Mitrovic, frá RSC Anderlecht - 13 milljónir pund 2014 5. Florian Thauvin, frá Olympique Marseille - 13 milljónir pund 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00 Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29. ágúst 2018 13:00
Michael Owen hataði síðustu árin á ferlinum: „Þetta var hræðilegt“ Michael Owen var einn efnilegasti fótboltamaður heims þegar hann var ungur. Meiðsli komu í veg fyrir að hann næði þeim hæðum sem margir bjuggust við og hann hataði síðustu ár ferils síns. 27. ágúst 2018 08:00