Tónlist

Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekkert drama kom út í gær.
Ekkert drama kom út í gær.

Reykjavíkurdætur og Svala Björgvinsdóttir gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Ekkert drama.

Það voru þær Kolfinna Nikulásdóttir og Sigurður Möller Sívertsen sem leikstýrðu myndbandinu en það var mestmegnis tekið upp á Lunga í sumar.

Eins og vanalega eru myndböndin frá þessum listamönnum af dýrari gerðinni og er enginn undantekning á því að þessu sinni.

Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.