Heimilislausum í Reykjavík fjölgað um 95 prósent á fimm árum Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 14:16 Heiða Björg og Egill Þór borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Ernir Eyjólfsson / Hakon Broder Lund Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira