Heimilislausum í Reykjavík fjölgað um 95 prósent á fimm árum Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 14:16 Heiða Björg og Egill Þór borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Ernir Eyjólfsson / Hakon Broder Lund Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira