Heimilislausum í Reykjavík fjölgað um 95 prósent á fimm árum Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 14:16 Heiða Björg og Egill Þór borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Ernir Eyjólfsson / Hakon Broder Lund Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau stöðu heimilislausra í Reykjavík en þeim hefur fjölgað um 95% á fimm árum. Í júní í fyrra var gerð könnun þar sem kom í ljós að fjöldi heimilislausra eða utangarðs í Reykjavík eru 349. Það er 95% fjölgun frá árinu 2012, þegar fjöldinn var 179. Hægt er að skipta þessum hóp heimilisleysingja og utangarðsfólks í þrjá hópa eftir búsetu. Þriðjungur þessa hóps er inni á stofnunum, fangelsum eða geðdeildum, þriðjungur í varanlegri búsetu á vegum Reykjavíkurborgar og síðasti þriðjungurinn er ekki að leita sér þjónustu borgarinnar og eru á götunni. Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skammtíma lausnina við vandanum að byggja neyðarskýli og langtímalausnina að leysa vandamál leigumarkaðarins. „Neyðin er til staðar, vandin er raunverulegur, úrræðin eru ekki nógu mörg, það verður ða bregðast við strax, bæði við skammtíma vandanum og til lengri tíma.“ Egill segist vera hræddur um að borgin muni bara tala um lausnir en ekki framkvæma neitt. Þá segir hannn einnig að „stefna Samfylkingarinnar gerir það að verkum að Reykjavíkurborg vanrækir þennan hóp.“ Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, segir það ótrúlegt að Sjálfstæðisflokkurinn geti sagt að Samfylkingin vanræki þennan hóp þegar hann er að „vanrækja þennan hóp í öllum sveitarfélögum í kringum okkur sem leiðir þá til þess að koma til Reykjavíkur.“ Að lokum segir Heiða lausnina á þessum vanda ekki einungis liggja hjá pólitíkusum heldur líka hjá sérfræðingum og fagfólki. „Aðstæður fólks sem eru heimilislaus eru svo grimmar, það eru svo margir vandar sem þau mæta sem við bara þekkjum ekki.“ Heiða fór einnig yfir fjölda úrræða og greindi frá því sem fyrri borgarstjórn hefur gert í málefnum heimilislausra á síðasta kjörtímabili í þættinum. Hér má hlusta á Sprengisand í heild sinni. Umræður um stöðu heimilislausra hefjast á 1:35:50.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira