Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 16:29 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir býr sig undir að fá að prófa hjólið. Mynd/Facebook/The CrossFit Games Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00