Lífið

Fjölmargir í #blackstar pop-up partýi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikið stuð í partýinu.
Mikið stuð í partýinu.

Skóframleiðandinn Converse á Íslandi hélt fyrsta #blackstar pop-up partý sumarsins á Blackbox í Borgartúni 26 í síðustu viku.

Boðið var upp á eldbakaðar súrdeigs-sælkerapizzur og lifandi hip hop tóna frá Dadykewl, Þorra og Sturla Atlas.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var pakkfullt og mikil gleði í gestum. Næsta #blackstar partý verður í byrjun júlí og gott fyrir fólk að fylgjast með Blackbox á Instagram til að missa ekki af næsta teiti.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.