Nafn mannsins sem lést á Heimakletti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2018 13:00 Sigurlás Þorleifsson var knattspyrnugoðsögn í Vestmannaeyjum. Þá var hann kennari og síðar skólastjóri við Grunnskólann í Vestmannaeyjum. Maðurinn sem lést í Heimakletti í Vestmannaeyjum í gær hét Sigurlás Þorleifsson. Hann var sextugur. Hann starfaði lengi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum og í fimm ár sem skólastjóri. Sigurláss er minnst á heimasíðu Grunnskólans í Vestmannaeyjum en nemendum við skólann var tilkynnt um tíðindin í morgun. Áttu nemendur rólega stund með kennurunum í sínum bekk. Verður skólahald með eðlilegum hætti fram að hádegi en skóla mun ljúka klukkan 13. Sigurlás var lykilmaður í knattspyrnumenningu Eyjamanna í marga áratugi. Hann lék lengi með ÍBV og jafnframt tíu landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim skoraði hann tvö mörk en hann var mikill markaskorari. Náði hann í tvígang þeim árangri að vera markahæsti leikmaður í efstu deild, annars vegar með Víkingi í Reykjavík og hins vegar ÍBV. Hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild. Þá er hann einn ástsælasti þjálfari Eyjamanna. Hann hefur þjálfað meistaraflokka félagsins bæði í karla- og kvennaflokki auk þess að þjálfa yngri iðkendur í Eyjum. Eyjamenn nær og fjær minnast Sigurláss, sem jafnan var kallaður Lási, á samfélagsmiðlum í dag. Sigurlás lætur eftir sig eiginkonu, fimm uppkomin börn og fjögur barnabörn. Tengdar fréttir Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Maðurinn sem lést í Heimakletti í Vestmannaeyjum í gær hét Sigurlás Þorleifsson. Hann var sextugur. Hann starfaði lengi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum og í fimm ár sem skólastjóri. Sigurláss er minnst á heimasíðu Grunnskólans í Vestmannaeyjum en nemendum við skólann var tilkynnt um tíðindin í morgun. Áttu nemendur rólega stund með kennurunum í sínum bekk. Verður skólahald með eðlilegum hætti fram að hádegi en skóla mun ljúka klukkan 13. Sigurlás var lykilmaður í knattspyrnumenningu Eyjamanna í marga áratugi. Hann lék lengi með ÍBV og jafnframt tíu landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim skoraði hann tvö mörk en hann var mikill markaskorari. Náði hann í tvígang þeim árangri að vera markahæsti leikmaður í efstu deild, annars vegar með Víkingi í Reykjavík og hins vegar ÍBV. Hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild. Þá er hann einn ástsælasti þjálfari Eyjamanna. Hann hefur þjálfað meistaraflokka félagsins bæði í karla- og kvennaflokki auk þess að þjálfa yngri iðkendur í Eyjum. Eyjamenn nær og fjær minnast Sigurláss, sem jafnan var kallaður Lási, á samfélagsmiðlum í dag. Sigurlás lætur eftir sig eiginkonu, fimm uppkomin börn og fjögur barnabörn.
Tengdar fréttir Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42