Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2018 16:30 SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“: Airwaves Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:
Airwaves Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira