Lífið

Saga og Snorri eignuðust stúlku

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir hafa verið par í nokkur ár.
Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir hafa verið par í nokkur ár. VÍSIR/ANTON/DANÍEL

Leikkonan Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eignuðust sitt fyrsta barn þann 28. febrúar síðastliðinn. Snorri deildi þessum gleðifréttum á Facebook síðu sinni. Barnið var stúlka og segir Snorri að hún sé „fal­leg­asta mann­vera sem nokkru sinni hef­ur verið til." 

Snorri sagði að þau væru nú mjög hamingjusöm lítil fjölskylda. Lífið óskar þeim innilega til hamingju.


Tengdar fréttir

Saga Garðars á steypinum í ræktinni

"Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.