Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2018 13:15 Stirni Ensemble stendur fyrir reglulegu tónleikahaldi um þessar mundir. Mynd/Anna Karen Skúladóttir) Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun, 14. janúar. Þeir hefjast klukkan 17 og yfirskriftin er Ballöður fyrir brjálæðinga. Efnisskráin er suðræn og seiðandi og til þess fallin að fá hjörtun til að slá örar og fá D-vítmín fyrir sálina, að sögn Hafdísar Vigfúsdóttur, flautuleikara hljómsveitarinnar. „Meðal annars verða fluttar splunkunýjar útsetningar á sönglögum Turina og Piazzolla,“ upplýsir hún. Aðrir í Stirni Ensemble eru Björk Níelsdóttir sópran, Grímur Helgason klarínettuleikari og Svanur Vilbergsson gítaristi. Hópurinn gerir út á óvenjulega samsetningu, fjölbreytni og flæði á tónleikum og pantar gjarnan ný tónverk eða útsetur, auk þess að leika standard verk. Flytjendur stunduðu allir nám í Hollandi á svipuðum tíma og starfa nú bæði heima og heiman. Tónleikarnir falla undir hatt Sígildra sunnudaga í Hörpu. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun, 14. janúar. Þeir hefjast klukkan 17 og yfirskriftin er Ballöður fyrir brjálæðinga. Efnisskráin er suðræn og seiðandi og til þess fallin að fá hjörtun til að slá örar og fá D-vítmín fyrir sálina, að sögn Hafdísar Vigfúsdóttur, flautuleikara hljómsveitarinnar. „Meðal annars verða fluttar splunkunýjar útsetningar á sönglögum Turina og Piazzolla,“ upplýsir hún. Aðrir í Stirni Ensemble eru Björk Níelsdóttir sópran, Grímur Helgason klarínettuleikari og Svanur Vilbergsson gítaristi. Hópurinn gerir út á óvenjulega samsetningu, fjölbreytni og flæði á tónleikum og pantar gjarnan ný tónverk eða útsetur, auk þess að leika standard verk. Flytjendur stunduðu allir nám í Hollandi á svipuðum tíma og starfa nú bæði heima og heiman. Tónleikarnir falla undir hatt Sígildra sunnudaga í Hörpu.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira