„Við erum að fara í titilkeppni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 10:00 Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í sinni undankeppni mynd/kristinn arason Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi. Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi.
Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04