„Við erum að fara í titilkeppni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 10:00 Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í sinni undankeppni mynd/kristinn arason Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi. Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi.
Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04