Bein útsending: Ný persónuverndarlöggjöf - Í hverju felast breytingarnar? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2018 11:28 Björg Thorarensen, formaður stjórnar Persónuverndar og prófessor við lagadeild HÍ verður með erindi á þinginu. Vísir/vilhelm Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, í samstarfi við ELSA Ísland, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 31. janúar 2018 í stofu HT-102 á Háskólatorgi, Háskóla Íslands. Yfirskrift málþingsins að þessu sinni er „Ný persónuverndarlöggjöf - Í hverju felast breytingarnar?“ en þann 27. apríl 2016 skrifuðu forsetar Evrópuþingsins og -ráðsins undir nýja evrópska persónuverndarlöggjöf sem mun taka gildi þann 25. maí n.k. í Evrópu. Þær endurbætur á evrópskri persónuverndarlöggjöf sem um ræðir fela m.a. í sér reglugerð um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og frjálst flæði slíkra upplýsinga. Á ensku nefnist reglugerðin General Data Protection Regulation, e. GDPR. Vernd persónuupplýsinga er talin hluti af EES samningnum og mun löggjöfin því verða tekin upp í íslenskan rétt, að undangenginni þinglegri meðferð. Um er að ræða umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöfinni í tvo áratugi.Framsögumenn á málþinginu verða: Björg Thorarensen, formaður stjórnar Persónuverndar og prófessor við Háskóla Íslands. Björg hefur farið fyrir frumvarpsvinnu nýju laganna og mun í erindi sínu fjalla um þær breytingar sem reglugerðin hefur í för með sér og hvernig þær verða innleiddar í íslenskan rétt.Davíð Þorláksson, lögmaður og forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins. Í erindi sínu mun Davíð lýsa sjónarmiðum atvinnulífsins varðandi löggjöfina, þeim vanköntum sem kunna að vera uppi varðandi innleiðingarferlið og fjalla almennt um innleiðingar á EES gerðum.Salka Sól Styrmisdóttir, lögfræðingur hjá Landslögum. Í erindi sínu mun Salka fara stuttlega yfir þær breytingar á reglugerðinni sem hafa mestar afleiðingar í för með sér fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir og einnig mun hún fjalla um svokallaða GDPR ráðgjöf sem lögmannsstofur og lögfræðingar hafa verið að þjónusta fyrirtæki og opinberar stofnanir með undanfarin misseri. Að framsögum loknum verður opnað fyrir spurningar úr sal og af Twitter #oratorxelsa Fundarstjóri verður Lísbet Sigurðardóttir, funda- og menningarmálastjóri Orators. Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, í samstarfi við ELSA Ísland, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 31. janúar 2018 í stofu HT-102 á Háskólatorgi, Háskóla Íslands. Yfirskrift málþingsins að þessu sinni er „Ný persónuverndarlöggjöf - Í hverju felast breytingarnar?“ en þann 27. apríl 2016 skrifuðu forsetar Evrópuþingsins og -ráðsins undir nýja evrópska persónuverndarlöggjöf sem mun taka gildi þann 25. maí n.k. í Evrópu. Þær endurbætur á evrópskri persónuverndarlöggjöf sem um ræðir fela m.a. í sér reglugerð um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og frjálst flæði slíkra upplýsinga. Á ensku nefnist reglugerðin General Data Protection Regulation, e. GDPR. Vernd persónuupplýsinga er talin hluti af EES samningnum og mun löggjöfin því verða tekin upp í íslenskan rétt, að undangenginni þinglegri meðferð. Um er að ræða umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöfinni í tvo áratugi.Framsögumenn á málþinginu verða: Björg Thorarensen, formaður stjórnar Persónuverndar og prófessor við Háskóla Íslands. Björg hefur farið fyrir frumvarpsvinnu nýju laganna og mun í erindi sínu fjalla um þær breytingar sem reglugerðin hefur í för með sér og hvernig þær verða innleiddar í íslenskan rétt.Davíð Þorláksson, lögmaður og forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins. Í erindi sínu mun Davíð lýsa sjónarmiðum atvinnulífsins varðandi löggjöfina, þeim vanköntum sem kunna að vera uppi varðandi innleiðingarferlið og fjalla almennt um innleiðingar á EES gerðum.Salka Sól Styrmisdóttir, lögfræðingur hjá Landslögum. Í erindi sínu mun Salka fara stuttlega yfir þær breytingar á reglugerðinni sem hafa mestar afleiðingar í för með sér fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir og einnig mun hún fjalla um svokallaða GDPR ráðgjöf sem lögmannsstofur og lögfræðingar hafa verið að þjónusta fyrirtæki og opinberar stofnanir með undanfarin misseri. Að framsögum loknum verður opnað fyrir spurningar úr sal og af Twitter #oratorxelsa Fundarstjóri verður Lísbet Sigurðardóttir, funda- og menningarmálastjóri Orators.
Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira