Eftirminnilegt Landsmót hestamanna í Reykjavík Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 9. júlí 2018 16:00 Hafsteinn frá Vakurstöðum og Teitur Árnason sigurvegarar í A-flokki gæðinga á flugskeiði. Vísir/Bjarni Þór Landsmóti hestamanna lauk seinnipartinn í gær. Það var farið að blása aðeins og stöku dropi féll úr lofti. Að venju lauk mótinu með úrslitum í A-flokki gæðinga. Keppnin í úrslitunum var feikna spennandi og hestarnir mjög góðir. Það var að lokum Hafsteinn frá Vakurstöðum og Teitur Árnason sem höfðu sigur. Á hæla þeirra kom hesturinn Atlas frá Lýsuhóli Lýsuhóli og Jóhann Kristinn Ragnarsson með 8,84. Í þriðja sæti lenti Villingur frá Breiðholti í flóa. Það var Silvía Sigurbjörnsdóttir sem sat Villing. Fyrstu þrjú sætin voru eftir bókinni en þessi þrjú höfðu raðað sér í þessi þrjú fyrstu sæti í milliriðlinum.Úrslit í A-flokki gæðinga 1 Hafsteinn frá Vakurstöðum / Teitur Árnason 9,09 2 Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,84 3 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,82 4 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,82 5 Nói frá Stóra-Hofi / Daníel Jónsson 8,78 6 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,77 7 Sjóður frá Kirkjubæ / Eyrún Ýr Pálsdóttir * 8,58 8 Roði frá Lyngholti / Árni Björn Pálsson 8,52Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir hlaut reiðmennskuverðlaunin FT fyrir frábæra reiðmennsku og einstakt samspil milli manns og hests.Vísir/Bjarni ÞórKnapar framtíðar Fyrr um daginn var keppt í barna, unglinga og umngmennaflokkum. Í barnaflokki sigraði Guðný Dís Jónsdóttir á hestinum Roða frá Margrétarhofi með 8,88 og í unglingaflokki sigraði Benedikt Ólafsson á hestinum Biskup frá Ólafshaga og fékk hann í einkunn 8,7.Úrslit í barnaflokki 1 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,88 2 Sigurður Steingrímsson / Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,82 3 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,81 4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,74 5 Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,65 6 Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey 8,63 7 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 8,61 8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti 0,00Elin Holst (t.h) hlaut Gregesen styttunna fyrir prúðmannlega reiðmennsku á afburða vel hirtum hesti ásamt Aðalheiði Önnu.Úrslit í unglingaflokki 1 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 8,700 2 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,695 3 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,685 4 Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 8,555 5 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,525 6 Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 8,505 7 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I 8,460 8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 0,000 Bríet Guðmundsdóttir sigraði í ungmennaflokki á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum.Vísir/Bjarni ÞórÞað var Bríet Guðmundsdóttir sem sigraði glæsilega í flokki ungmenna. Bríet sat hestinn Kolfinn frá Efri-Gegnishólum með 8,83 á hæla henni kom Þorgeir Ólafsson á Hlyni frá Haukatungu Syðri I og fékk hann 8,67 í einkunn. Keppni í ungmennaflokki var jöfn og spennandi og ekki mikill munur á öðru og þriðja sæti en það var Anna Bryndís Zingsheim sem varð í þriðja sæti. Aðeins munaði einni kommu á þeim Önnu Bryndísi með 8,66 og Þorgeiri í öðru sæti.Úrslit í ungmennaflokki 1 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,83 2 Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,67 3 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,66 4 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,57 5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg 8,54 6 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 8,52 7 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 8,48 8 Guðmar Freyr Magnússon / Óskasteinn frá Íbishóli 3,16 - þurfti að hætta keppniBenedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga sigraði unglinaflokkinn.Óla myndHörku keppni í klárhesta flokknum Keppni klárhesta með tölti var mjög spennandi og munaði ekki miklu á efstu knöpum . Það voru þau Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum sem lönduðu að okum sigri. Elín og Frami fengu mjög góða einkun eða 9,14 fyrir frábæra sýningu og skildu eftir fyrir aftan sig marga af helstu keppnis knöpum landsins. Nökkvi frá Syðra- Skörðugili og Jakob Svavar Sigurðsson hlutu einnig mjög góða einkun í annað sæti, 9,09. Í þriðja sæti hrepptu Hátíð frá Forsæti II og Jón Páll Sveinsson með 8,96.Úrslit í B-flokki gæðinga 1 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 9,14 2 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 9,09 3 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,96 4 Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson 8,92 5 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,79 6 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Guðmundur Björgvinsson * 8,67 7 Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson 8,59 8 Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal 8,11Jakob Svavar varð að gera sér að góðu annað sætið.Vísir/Bjarni ÞórFrábær úrslit í tölti Á landsmóti eru hefðir í hávegum hafðar, laugardagskvöldið í gær var engin undantekning. Hefðin er að keppt er í úrslitum í tölti áður en dansleikur og skemmun hefst. Fjölmargir áhorfendur voru í brekkunni í svölu en hæglætis veðri og urðu heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Eftir æsispennandi keppni fór svo að Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi sigruðu. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Árni Björn sigra töltkeppnina á landsmóti en í fyrsta sinn sem hann keppir á Ljúfi frá Torfunesi. Jakob Svavar Sigurðsson lenti í öðru sæti með 9,06. Jakob keppti á Júlíu frá Hamarsey. Flestu var það ljóst að keppnin stóð á milli þeirra tveggja og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðasta hlutanum, yfirferðartölti. Hörku spennandi töltkeppni og frækilegt afrek hjá Árna Páli Björnssyni.Úrslit í tölti 1 Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi 9,17 2 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 9,06 3 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,39 4-5 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 8,17 4-5 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,17 6 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,94Árni Björn Pálsson landaði sigrinum á yfirferðartölti.Vísir/Bjarni ÞórElin Holts sigurvegari í B-flokki á landsmóti 2018.Vísir/Bjarni Þór Hestar Tengdar fréttir Gæðingadómarafélagið gagnrýnir afskipti stjórnar Landsmóts af dómaravalinu í ár Mikil óánægja er varðandi skipun yfirdómara á Landsmótið í ár vegna fyrri agabrota hans og augljósra hagsmunaárekstra. 1. júlí 2018 08:15 Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7. júlí 2018 22:33 Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00 Teitur Árnason sigurvegari Landsmóts hestamanna Landsmóti hestamanna lauk í dag en um níu þúsund manns sóttu hátíðina sem haldin var í Víðidal. 8. júlí 2018 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Sjá meira
Landsmóti hestamanna lauk seinnipartinn í gær. Það var farið að blása aðeins og stöku dropi féll úr lofti. Að venju lauk mótinu með úrslitum í A-flokki gæðinga. Keppnin í úrslitunum var feikna spennandi og hestarnir mjög góðir. Það var að lokum Hafsteinn frá Vakurstöðum og Teitur Árnason sem höfðu sigur. Á hæla þeirra kom hesturinn Atlas frá Lýsuhóli Lýsuhóli og Jóhann Kristinn Ragnarsson með 8,84. Í þriðja sæti lenti Villingur frá Breiðholti í flóa. Það var Silvía Sigurbjörnsdóttir sem sat Villing. Fyrstu þrjú sætin voru eftir bókinni en þessi þrjú höfðu raðað sér í þessi þrjú fyrstu sæti í milliriðlinum.Úrslit í A-flokki gæðinga 1 Hafsteinn frá Vakurstöðum / Teitur Árnason 9,09 2 Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,84 3 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,82 4 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,82 5 Nói frá Stóra-Hofi / Daníel Jónsson 8,78 6 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,77 7 Sjóður frá Kirkjubæ / Eyrún Ýr Pálsdóttir * 8,58 8 Roði frá Lyngholti / Árni Björn Pálsson 8,52Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir hlaut reiðmennskuverðlaunin FT fyrir frábæra reiðmennsku og einstakt samspil milli manns og hests.Vísir/Bjarni ÞórKnapar framtíðar Fyrr um daginn var keppt í barna, unglinga og umngmennaflokkum. Í barnaflokki sigraði Guðný Dís Jónsdóttir á hestinum Roða frá Margrétarhofi með 8,88 og í unglingaflokki sigraði Benedikt Ólafsson á hestinum Biskup frá Ólafshaga og fékk hann í einkunn 8,7.Úrslit í barnaflokki 1 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,88 2 Sigurður Steingrímsson / Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,82 3 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,81 4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,74 5 Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,65 6 Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey 8,63 7 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 8,61 8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti 0,00Elin Holst (t.h) hlaut Gregesen styttunna fyrir prúðmannlega reiðmennsku á afburða vel hirtum hesti ásamt Aðalheiði Önnu.Úrslit í unglingaflokki 1 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 8,700 2 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,695 3 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,685 4 Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 8,555 5 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,525 6 Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 8,505 7 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I 8,460 8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 0,000 Bríet Guðmundsdóttir sigraði í ungmennaflokki á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum.Vísir/Bjarni ÞórÞað var Bríet Guðmundsdóttir sem sigraði glæsilega í flokki ungmenna. Bríet sat hestinn Kolfinn frá Efri-Gegnishólum með 8,83 á hæla henni kom Þorgeir Ólafsson á Hlyni frá Haukatungu Syðri I og fékk hann 8,67 í einkunn. Keppni í ungmennaflokki var jöfn og spennandi og ekki mikill munur á öðru og þriðja sæti en það var Anna Bryndís Zingsheim sem varð í þriðja sæti. Aðeins munaði einni kommu á þeim Önnu Bryndísi með 8,66 og Þorgeiri í öðru sæti.Úrslit í ungmennaflokki 1 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,83 2 Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,67 3 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,66 4 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,57 5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg 8,54 6 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 8,52 7 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 8,48 8 Guðmar Freyr Magnússon / Óskasteinn frá Íbishóli 3,16 - þurfti að hætta keppniBenedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga sigraði unglinaflokkinn.Óla myndHörku keppni í klárhesta flokknum Keppni klárhesta með tölti var mjög spennandi og munaði ekki miklu á efstu knöpum . Það voru þau Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum sem lönduðu að okum sigri. Elín og Frami fengu mjög góða einkun eða 9,14 fyrir frábæra sýningu og skildu eftir fyrir aftan sig marga af helstu keppnis knöpum landsins. Nökkvi frá Syðra- Skörðugili og Jakob Svavar Sigurðsson hlutu einnig mjög góða einkun í annað sæti, 9,09. Í þriðja sæti hrepptu Hátíð frá Forsæti II og Jón Páll Sveinsson með 8,96.Úrslit í B-flokki gæðinga 1 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 9,14 2 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 9,09 3 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,96 4 Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson 8,92 5 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,79 6 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Guðmundur Björgvinsson * 8,67 7 Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson 8,59 8 Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal 8,11Jakob Svavar varð að gera sér að góðu annað sætið.Vísir/Bjarni ÞórFrábær úrslit í tölti Á landsmóti eru hefðir í hávegum hafðar, laugardagskvöldið í gær var engin undantekning. Hefðin er að keppt er í úrslitum í tölti áður en dansleikur og skemmun hefst. Fjölmargir áhorfendur voru í brekkunni í svölu en hæglætis veðri og urðu heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Eftir æsispennandi keppni fór svo að Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi sigruðu. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Árni Björn sigra töltkeppnina á landsmóti en í fyrsta sinn sem hann keppir á Ljúfi frá Torfunesi. Jakob Svavar Sigurðsson lenti í öðru sæti með 9,06. Jakob keppti á Júlíu frá Hamarsey. Flestu var það ljóst að keppnin stóð á milli þeirra tveggja og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðasta hlutanum, yfirferðartölti. Hörku spennandi töltkeppni og frækilegt afrek hjá Árna Páli Björnssyni.Úrslit í tölti 1 Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi 9,17 2 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 9,06 3 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,39 4-5 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 8,17 4-5 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,17 6 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,94Árni Björn Pálsson landaði sigrinum á yfirferðartölti.Vísir/Bjarni ÞórElin Holts sigurvegari í B-flokki á landsmóti 2018.Vísir/Bjarni Þór
Hestar Tengdar fréttir Gæðingadómarafélagið gagnrýnir afskipti stjórnar Landsmóts af dómaravalinu í ár Mikil óánægja er varðandi skipun yfirdómara á Landsmótið í ár vegna fyrri agabrota hans og augljósra hagsmunaárekstra. 1. júlí 2018 08:15 Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7. júlí 2018 22:33 Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00 Teitur Árnason sigurvegari Landsmóts hestamanna Landsmóti hestamanna lauk í dag en um níu þúsund manns sóttu hátíðina sem haldin var í Víðidal. 8. júlí 2018 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Sjá meira
Gæðingadómarafélagið gagnrýnir afskipti stjórnar Landsmóts af dómaravalinu í ár Mikil óánægja er varðandi skipun yfirdómara á Landsmótið í ár vegna fyrri agabrota hans og augljósra hagsmunaárekstra. 1. júlí 2018 08:15
Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7. júlí 2018 22:33
Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00
Teitur Árnason sigurvegari Landsmóts hestamanna Landsmóti hestamanna lauk í dag en um níu þúsund manns sóttu hátíðina sem haldin var í Víðidal. 8. júlí 2018 19:30