Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2017 11:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Vísir/Getty Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí. Airwaves Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí.
Airwaves Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira