Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 22:06 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, var hissa og glöð þegar hún tók á móti verðlaununum í kvöld. Vísir/Hanna Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35