Kom ekki til þess að greiða atkvæði um verðlaunaknapann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2017 09:30 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14