Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2017 11:15 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14