Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2017 16:30 Mynd: Reykjavíkurborg Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin 1. - 5. nóvember næstkomandi en reiknað er með að um 7.500 gestir verði á hátíðinni þar af margir erlendir gestir. Á hátíðinni verða margir „off-venue“ tónleikar út um alla miðborg. Þessir viðburðir eru öllum opnir og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim sem hafa keypt miða. Hátíðin setur skemmtilegan svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikarnir eru haldnir í miðborginni og því hefur Reykajvíkurborg ákveðið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum líkt og gert hefur verið frá 2015. Eftirtaldar götur verða göngugötur á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. • Laugavegur og Bankastræti, frá Vatnsstíg að Þingholtstræti. • Skólavörðustígur, milli Bergstaðastrætis og Bankastrætis • Pósthússtræti, milli Kirkjustrætis og Hafnarstrætis • Austurstræti auk Veltusunds og Vallarstrætis Airwaves Göngugötur Reykjavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin 1. - 5. nóvember næstkomandi en reiknað er með að um 7.500 gestir verði á hátíðinni þar af margir erlendir gestir. Á hátíðinni verða margir „off-venue“ tónleikar út um alla miðborg. Þessir viðburðir eru öllum opnir og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim sem hafa keypt miða. Hátíðin setur skemmtilegan svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikarnir eru haldnir í miðborginni og því hefur Reykajvíkurborg ákveðið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum líkt og gert hefur verið frá 2015. Eftirtaldar götur verða göngugötur á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. • Laugavegur og Bankastræti, frá Vatnsstíg að Þingholtstræti. • Skólavörðustígur, milli Bergstaðastrætis og Bankastrætis • Pósthússtræti, milli Kirkjustrætis og Hafnarstrætis • Austurstræti auk Veltusunds og Vallarstrætis
Airwaves Göngugötur Reykjavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira