Stóra pelsamálið: „Það er hipp og kúl að vera í svona spreyjuðum pelsum“ Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2017 16:41 „Það er alltaf verið að reyna að fela fátækt á Íslandi og það hefur verið reynt að fela hana síðastliðin 20 ár frá því ég kynntist kjörum eldri borgara og öryrkja. Það er nokkuð sem við viljum ekki gera,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands, um gagnrýni sem samtökin hafa fengið á sig fyrir að ætla að gefa fátækum og heimilislausum pelsa sem hafa verið merktir með spreyi. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis. Um er að ræða 200 pelsa sem fengnir voru frá alþjóðlegu dýraverndarsamtökunum PETA að gjöf en þeir voru spreyjaðir til að koma í veg fyrir þeir yrðu seldir aftur. Þessi gjörningur hefur verið umdeildur og hefur til að mynda Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður, gagnrýnt þetta fyrirkomulag á RÚV. Guðrún sagði það vera siðferðilega rangt að merkja fátækt fólk með þessum hætti en Ásgerður Jóna segir það af og frá. „Í sjálfu sér er hipp og kúl að vera í spreyjuðum pelsum í útlöndum en þetta er eitthvað mjög viðkvæmt á Íslandi,“ segir Ásgerður og tekur fram að það sé langt því frá þannig að verið sé að lítilsvirða fátækt fólk með þessum hætti. „Við erum ekki að gera það, því það er hipp og kúl að vera í svona spreyjuðum pelsum og fólk velur sér það sjálft ef það vill. Við erum ekki að neyða þetta inn á einn eða neinn,“ segir Ásgerður. Hún segir að vitað sé um bágstadda á Íslandi í óupphituðu húsnæði sem hafi þörf fyrir svona klæðnaði og tekur fram að hægt sé að þrífa litinn af pelsunum. „Það er smá vinna en það er hægt.“ Hún á von á því að heimilislausir karlmenn verði í meirihluta þeirra sem muni sækja sér pelsa og minnir á að síðustu opinberu tölur gefi til kynna að 170 séu heimilislausir á Íslandi og því veiti ekki af þessari aðstoð. Tengdar fréttir Stóra pelsamálið: „Þetta er fyrst og fremst niðurlægjandi fyrir þann sem ætlar að gefa þetta“ Sitt sýnist hverjum um pelsana sem Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að gefa fátækum og heimilislausum. 24. janúar 2017 13:52 Pelsar merktir með rauðu spreyi á leið til fátækra á Íslandi „Til dæmis konan sem er búin að sofa í bílakjallara í Ráðhúsi Reykjavíkur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir. 24. janúar 2017 10:51 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
„Það er alltaf verið að reyna að fela fátækt á Íslandi og það hefur verið reynt að fela hana síðastliðin 20 ár frá því ég kynntist kjörum eldri borgara og öryrkja. Það er nokkuð sem við viljum ekki gera,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands, um gagnrýni sem samtökin hafa fengið á sig fyrir að ætla að gefa fátækum og heimilislausum pelsa sem hafa verið merktir með spreyi. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis. Um er að ræða 200 pelsa sem fengnir voru frá alþjóðlegu dýraverndarsamtökunum PETA að gjöf en þeir voru spreyjaðir til að koma í veg fyrir þeir yrðu seldir aftur. Þessi gjörningur hefur verið umdeildur og hefur til að mynda Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður, gagnrýnt þetta fyrirkomulag á RÚV. Guðrún sagði það vera siðferðilega rangt að merkja fátækt fólk með þessum hætti en Ásgerður Jóna segir það af og frá. „Í sjálfu sér er hipp og kúl að vera í spreyjuðum pelsum í útlöndum en þetta er eitthvað mjög viðkvæmt á Íslandi,“ segir Ásgerður og tekur fram að það sé langt því frá þannig að verið sé að lítilsvirða fátækt fólk með þessum hætti. „Við erum ekki að gera það, því það er hipp og kúl að vera í svona spreyjuðum pelsum og fólk velur sér það sjálft ef það vill. Við erum ekki að neyða þetta inn á einn eða neinn,“ segir Ásgerður. Hún segir að vitað sé um bágstadda á Íslandi í óupphituðu húsnæði sem hafi þörf fyrir svona klæðnaði og tekur fram að hægt sé að þrífa litinn af pelsunum. „Það er smá vinna en það er hægt.“ Hún á von á því að heimilislausir karlmenn verði í meirihluta þeirra sem muni sækja sér pelsa og minnir á að síðustu opinberu tölur gefi til kynna að 170 séu heimilislausir á Íslandi og því veiti ekki af þessari aðstoð.
Tengdar fréttir Stóra pelsamálið: „Þetta er fyrst og fremst niðurlægjandi fyrir þann sem ætlar að gefa þetta“ Sitt sýnist hverjum um pelsana sem Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að gefa fátækum og heimilislausum. 24. janúar 2017 13:52 Pelsar merktir með rauðu spreyi á leið til fátækra á Íslandi „Til dæmis konan sem er búin að sofa í bílakjallara í Ráðhúsi Reykjavíkur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir. 24. janúar 2017 10:51 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Stóra pelsamálið: „Þetta er fyrst og fremst niðurlægjandi fyrir þann sem ætlar að gefa þetta“ Sitt sýnist hverjum um pelsana sem Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að gefa fátækum og heimilislausum. 24. janúar 2017 13:52
Pelsar merktir með rauðu spreyi á leið til fátækra á Íslandi „Til dæmis konan sem er búin að sofa í bílakjallara í Ráðhúsi Reykjavíkur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir. 24. janúar 2017 10:51