Tvöfalt fleiri vinnuslys á Landspítala en í álverunum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 19:00 Mikið hefur verið fjallað um álag á Landspítala sem kemur til vegna plássleysis með tilheyrandi gangainnlögnum og skorti á starfsfólki, til að mynda hjúkrunarfræðingum. Landlæknir hefur sagt í fréttum síðustu daga að hann hafi endurtekið gert athugasemdir vegna þessara mála síðasta árið. Aðrar eftirlitsstofnanir hafa einnig gert athugasemdir. Vinnueftirlitið hefur þurft að gefa Landspítala fyrirmæli vegna vinnutíma starfsfólks, rakaskemmda í húsnæði og vegna hávaða. Tilkynnt vinnuslys á Landspítala voru 38 á síðasta ári og þar af tíu alvarleg, það er beinbrot eða sambærilegt slys. Til samanburðar urðu 18 slys í álverum á landinu á síðasta ári. Þar af fjögur alvarleg slys. Að sögn yfirlæknis vinnueftirlitsins eru vandamál vegna vinnutíma starfsmanna og fjöldi vinnuslysa skýrt merki um óhóflegt álag á spítalanum. Bjarni Kjartansson, sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins, segir stöðuna á Landspítalanum almennt góða og gott samstarf sé við starfsfólk spítalans. „En vandinn sem við horfum fram á, sem er erfiðara að eiga við, eru gangainnlagnir og of margir sjúklingar miðað við það sem deildir bera,“ segir hann og bendir á að gangainnlagnir tefji rýmingu ef eldur komi upp og hamli aðkomu slökkviliðs. Gerðar hafa verið athugasemdir en erfitt hefur verið að fylgja þeim eftir með þvingunaraðgerðum. „Lögin eru skýr. Við getum lokað svona deild. En raunveruleikinn er þannig að við verðum að virða önnur sjónarmið sem hefur velferð fólks í fyrirrúmi. Þetta eru úrræði sem duga á aðrar stofnanir en eiga ekki við þessi tilvik,” segir Bjarni. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um álag á Landspítala sem kemur til vegna plássleysis með tilheyrandi gangainnlögnum og skorti á starfsfólki, til að mynda hjúkrunarfræðingum. Landlæknir hefur sagt í fréttum síðustu daga að hann hafi endurtekið gert athugasemdir vegna þessara mála síðasta árið. Aðrar eftirlitsstofnanir hafa einnig gert athugasemdir. Vinnueftirlitið hefur þurft að gefa Landspítala fyrirmæli vegna vinnutíma starfsfólks, rakaskemmda í húsnæði og vegna hávaða. Tilkynnt vinnuslys á Landspítala voru 38 á síðasta ári og þar af tíu alvarleg, það er beinbrot eða sambærilegt slys. Til samanburðar urðu 18 slys í álverum á landinu á síðasta ári. Þar af fjögur alvarleg slys. Að sögn yfirlæknis vinnueftirlitsins eru vandamál vegna vinnutíma starfsmanna og fjöldi vinnuslysa skýrt merki um óhóflegt álag á spítalanum. Bjarni Kjartansson, sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins, segir stöðuna á Landspítalanum almennt góða og gott samstarf sé við starfsfólk spítalans. „En vandinn sem við horfum fram á, sem er erfiðara að eiga við, eru gangainnlagnir og of margir sjúklingar miðað við það sem deildir bera,“ segir hann og bendir á að gangainnlagnir tefji rýmingu ef eldur komi upp og hamli aðkomu slökkviliðs. Gerðar hafa verið athugasemdir en erfitt hefur verið að fylgja þeim eftir með þvingunaraðgerðum. „Lögin eru skýr. Við getum lokað svona deild. En raunveruleikinn er þannig að við verðum að virða önnur sjónarmið sem hefur velferð fólks í fyrirrúmi. Þetta eru úrræði sem duga á aðrar stofnanir en eiga ekki við þessi tilvik,” segir Bjarni.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira