Tyrkinn kom öllum á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:12 Ramil Guliyev tók gullið í 200 metra hlaupi karla. vísir/getty Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Sjá meira
Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Sjá meira
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00