Þetta eru tíu vinsælustu myndböndin á YouTube árið 2017 Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 10:15 Myndband úr taílenskum skemmtiþætti skipar efsta sæti listans. Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira
Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira