Þetta eru tíu vinsælustu myndböndin á YouTube árið 2017 Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 10:15 Myndband úr taílenskum skemmtiþætti skipar efsta sæti listans. Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir. Fréttir ársins 2017 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira