Pólskur maður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á sterkum fíkniefnum Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 20:44 Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 25. ágúst. Vísir/Anton Brink Hæstiréttur staðfesti úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir pólskum manni sem er sterklega grunaður um aðild á innflutningi á miklu magni af sterkum fíkniefnum til landsins. Hann þarf því að sitja áfram í varðhaldi til 14. desember. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 16. nóvember sem Hæstiréttur staðfestir kemur fram að maðurinn sé búsettur hér á landi. Grunur leiki á að hann hafi átt að taka á móti þremur mönnum sem komu frá Póllandi og vera þeim innan handa með aðstöðu hér á landi í tengslum við stórtækt smygl á amfetamínvökva. Lögreglan hafi fengið upplýsingar frá erlendum tollayfirvöldum um að grunur léki á að fíkniefni væri að finna í bifreið um borð í ferju á leið til Íslands frá Danmörku. Við komuna hingað í ágúst var bifreiðin skoðuð og fannst amfetamínvökvi leka úr bílnum. Í kjölfarið var sími mannsins sem fylgdi bílnum með ferjunni hleraður. Í Reykjavík hitti hann þrjá menn, þar á meðal þann sem nú situr í gæsluvarðhaldi. Tveir mannanna höfðu komið með flugi frá Póllandi. Allir fjórir voru handteknir. Við rannsókn á bifreiðinni hafi fundist 1.238 millilítrar af amfetamínvökva í framhöggvara hennar. Maðurinn neitar sök í málinu. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 25. ágúst á grundvelli almannahagsmuna. Meint brot mannsins varða allt að tólf ára fangelsi. Tengdar fréttir Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Fjórir pólskir karlmenn verða færðir fyrir héraðsdóm í dag en þeir eru grunaðir um innflutning á 1,3 líter af amfetamínbasa. 22. september 2017 10:21 Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25. október 2017 13:39 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir pólskum manni sem er sterklega grunaður um aðild á innflutningi á miklu magni af sterkum fíkniefnum til landsins. Hann þarf því að sitja áfram í varðhaldi til 14. desember. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 16. nóvember sem Hæstiréttur staðfestir kemur fram að maðurinn sé búsettur hér á landi. Grunur leiki á að hann hafi átt að taka á móti þremur mönnum sem komu frá Póllandi og vera þeim innan handa með aðstöðu hér á landi í tengslum við stórtækt smygl á amfetamínvökva. Lögreglan hafi fengið upplýsingar frá erlendum tollayfirvöldum um að grunur léki á að fíkniefni væri að finna í bifreið um borð í ferju á leið til Íslands frá Danmörku. Við komuna hingað í ágúst var bifreiðin skoðuð og fannst amfetamínvökvi leka úr bílnum. Í kjölfarið var sími mannsins sem fylgdi bílnum með ferjunni hleraður. Í Reykjavík hitti hann þrjá menn, þar á meðal þann sem nú situr í gæsluvarðhaldi. Tveir mannanna höfðu komið með flugi frá Póllandi. Allir fjórir voru handteknir. Við rannsókn á bifreiðinni hafi fundist 1.238 millilítrar af amfetamínvökva í framhöggvara hennar. Maðurinn neitar sök í málinu. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 25. ágúst á grundvelli almannahagsmuna. Meint brot mannsins varða allt að tólf ára fangelsi.
Tengdar fréttir Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Fjórir pólskir karlmenn verða færðir fyrir héraðsdóm í dag en þeir eru grunaðir um innflutning á 1,3 líter af amfetamínbasa. 22. september 2017 10:21 Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25. október 2017 13:39 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Fjórir pólskir karlmenn verða færðir fyrir héraðsdóm í dag en þeir eru grunaðir um innflutning á 1,3 líter af amfetamínbasa. 22. september 2017 10:21
Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30
Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25. október 2017 13:39