John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 11:15 Að skrúbba kol með svampi er ekki ein af aðferðunum hættulegu sem Oliver bendir á. Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum. Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum.
Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03
John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30