Menning

Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sýningin stendur yfir út nóvember.
Sýningin stendur yfir út nóvember.

Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember.

Sýningin hefst á laugardaginn klukkan tvö í Gallerí ART67 á Laugavegi 61 og stendur yfir til klukkan 16:00. 

Léttar veitingar verða í boði á opnuninni en sprellfjörug myndlist verður í boði út mánuðinn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.