Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2017 06:00 Kristín Soffía var kjörin borgarfulltrúi árið 2014. Hún hefur búið í Danmörku á kjörtímabilinu. Vafi leikur á því hvort hún sé kjörgeng. Fréttablaðið/Ernir Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Engin ákvörðun var tekin á fundinum og er búist við því að fundað verði aftur um málið eftir alþingiskosningarnar.Líf Magneudóttir segir koma til greina að leita út fyrir hús að áliti lögfræðings.Eins og Fréttablaðið hefur greint frá leikur vafi á því hvort Kristín Soffía er kjörgeng sem borgarfulltrúi eftir að hún sneri aftur til starfa í borgarstjórn, eftir rúmlega árs leyfi. Ástæðan er sú að á meðan hún var í leyfinu flutti hún lögheimili sitt til Danmerkur, án þess að bera það undir borgarstjórn áður. Í 37. grein samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp Reykjavíkurborgar segir að þegar borgarfulltrúi flytur úr sveitarfélaginu um stundarsakir „má borgarstjórn ákveða, að hans ósk, að hann skuli víkja úr borgarstjórn þar til hann tekur aftur búsetu í Reykjavík. Slík ákvörðun skal tekin áður en borgarfulltrúi flytur um stundarsakir.“ „Það kemur til greina að leita út fyrir hús að áliti frá lögfræðingi,“ segir Líf Magneudóttir, spurð um það hvernig hægt sé að fá niðurstöðu í málið. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum úrskurðar borgarstjórn um kjörgengið. Þeim úrskurði má skjóta til innanríkisráðuneytisins og niðurstöðu innanríkisráðuneytisins má svo skjóta til dómstóla. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Engin ákvörðun var tekin á fundinum og er búist við því að fundað verði aftur um málið eftir alþingiskosningarnar.Líf Magneudóttir segir koma til greina að leita út fyrir hús að áliti lögfræðings.Eins og Fréttablaðið hefur greint frá leikur vafi á því hvort Kristín Soffía er kjörgeng sem borgarfulltrúi eftir að hún sneri aftur til starfa í borgarstjórn, eftir rúmlega árs leyfi. Ástæðan er sú að á meðan hún var í leyfinu flutti hún lögheimili sitt til Danmerkur, án þess að bera það undir borgarstjórn áður. Í 37. grein samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp Reykjavíkurborgar segir að þegar borgarfulltrúi flytur úr sveitarfélaginu um stundarsakir „má borgarstjórn ákveða, að hans ósk, að hann skuli víkja úr borgarstjórn þar til hann tekur aftur búsetu í Reykjavík. Slík ákvörðun skal tekin áður en borgarfulltrúi flytur um stundarsakir.“ „Það kemur til greina að leita út fyrir hús að áliti frá lögfræðingi,“ segir Líf Magneudóttir, spurð um það hvernig hægt sé að fá niðurstöðu í málið. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum úrskurðar borgarstjórn um kjörgengið. Þeim úrskurði má skjóta til innanríkisráðuneytisins og niðurstöðu innanríkisráðuneytisins má svo skjóta til dómstóla.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt. 19. október 2017 06:00