James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2017 20:21 Spjallþáttastjórnandinn James Corden á góðgerðasamkomu alnæmissamtakanna amfAR. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017 Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32