Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Birgir Olgeirsson skrifar 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbrautin í Hafnarstræti á Ísafirði. Mynd/ Ágúst G. Atlason Búið er að koma upp þrívíddargangbraut á götunni við Landsbankahúsið á Ísafirði. Það var Vegmálun GÍH sem sá um verkið ásamt Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar. Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri Vegmálun GÍH, segir í samtali við Vísi að þessi hugmynd komi upphaflega frá Nýju Delí, höfuðborgar Indlands, en þar var þetta gert til að lækka umferðarhraða og er vonast til að þessi þrívíddargangbraut á Ísafirði muni hafa sömu áhrif.Gautur Ívar Halldórsson og Ralf Trylla að störfum í dag.Ágúst G. Atlason„Gangbraut með þessu sniði gerir það að verkum að hún lítur út eins og fyrirstaða á veginum,“ segir Gautur Ívar, en vonast er til að það fái ökumenn til að hægja ferðina. Gautur segir hann og Ralf Trylla hafa þurft að æfa sig örlítið í þrívíddarmálun áður en þeir lögðu í verkið. Þeir hófust svo handa eftir hádegi í dag og voru að klára verkið nú á fimmta tímanum í dag. Hugmyndin kom upp nú í september en nokkrar vikur tók að fá samþykki frá samgöngustofu og lögreglu.Ágúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. Atlason Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Sjá meira
Búið er að koma upp þrívíddargangbraut á götunni við Landsbankahúsið á Ísafirði. Það var Vegmálun GÍH sem sá um verkið ásamt Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar. Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri Vegmálun GÍH, segir í samtali við Vísi að þessi hugmynd komi upphaflega frá Nýju Delí, höfuðborgar Indlands, en þar var þetta gert til að lækka umferðarhraða og er vonast til að þessi þrívíddargangbraut á Ísafirði muni hafa sömu áhrif.Gautur Ívar Halldórsson og Ralf Trylla að störfum í dag.Ágúst G. Atlason„Gangbraut með þessu sniði gerir það að verkum að hún lítur út eins og fyrirstaða á veginum,“ segir Gautur Ívar, en vonast er til að það fái ökumenn til að hægja ferðina. Gautur segir hann og Ralf Trylla hafa þurft að æfa sig örlítið í þrívíddarmálun áður en þeir lögðu í verkið. Þeir hófust svo handa eftir hádegi í dag og voru að klára verkið nú á fimmta tímanum í dag. Hugmyndin kom upp nú í september en nokkrar vikur tók að fá samþykki frá samgöngustofu og lögreglu.Ágúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. AtlasonÁgúst G. Atlason
Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Sjá meira