Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 10:04 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira