Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 15:45 Ryan Gosling fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira