Of margir með fasta búsetu í gistiskýlinu við Lindargötu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. mars 2017 22:24 Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu við Lindargötu. Of margir séu með fasta búsetu í gistiskýlinu en nú sé verið að finna viðunandi búsetuúrræði fyrir þá einstaklinga. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu daga hafa nágrannar skýlisins lýst slæmu ástandi. Til að mynda sagði Elín Magnúsdóttir, 86 ára gömul kona, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heim á Lindargötu 59, sem er dvalarheimili fyrir aldraða, en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýlið. Þá eru fleiri nágrannar ósáttir við gang mála og hafa svipaða sögu að segja. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að vernda. Mennirnir séu illa á sig komnir og geri stundum þarfir sínar í garða nágrannanna. Þá hafa nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgin sé fyllilega meðvituð um vandann á Lindargötu og segir að verið sé að bregðast við. „Svona á ekkert að viðgangast. Ég veit að þjónustumiðstöðin ætlar að hafa samband við þetta fólk sem hefur orðið fyrir ónæði og þeirra ættingja, til að þau fái aðstoð ef þau eru orðin það hrædd að þau þori ekki út úr húsi. Og jafnframt er líka verið að vinna með þennan hóp sem er að safna sér saman og brýna fyrir þeim að þetta gangi ekki,“ segir Ilmur. „Þessir menn sem safnast á Vitatorg hafa aðgang að salerni í gistiskýlinu. Þeir eiga ekki þurfa ða gera þarfir sínar í görðum. En síðan er líka ákveðinn vandi í gistiskýlinu að það eru of margir þar og það eru of margir með fasta búsetu þar.“ Samantekt á notkun gistiskýlisins sýni að 18% gesta nýti 70% af öllum gistinóttum. Ilmur segir að ein leiðin til að bregðast við vandanum sé að finna þeim sem nota gistiskýlið sem fast heimili viðundandi búsetu með stuðningi „Við stefnum í „housing first“ áttina sem er mjög þekkt og virkar vel. Það voru til dæmis samþykktar fjórar svoleiðis íbúðir fyrir áramót. Þegar það fer í gagnið og við sjáum árangurinn á því þá siglum við beint í þá átt.“ Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir unnið að lausn á þeim vanda sem fylgir gistiskýlinu við Lindargötu. Of margir séu með fasta búsetu í gistiskýlinu en nú sé verið að finna viðunandi búsetuúrræði fyrir þá einstaklinga. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu daga hafa nágrannar skýlisins lýst slæmu ástandi. Til að mynda sagði Elín Magnúsdóttir, 86 ára gömul kona, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heim á Lindargötu 59, sem er dvalarheimili fyrir aldraða, en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýlið. Þá eru fleiri nágrannar ósáttir við gang mála og hafa svipaða sögu að segja. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að vernda. Mennirnir séu illa á sig komnir og geri stundum þarfir sínar í garða nágrannanna. Þá hafa nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgin sé fyllilega meðvituð um vandann á Lindargötu og segir að verið sé að bregðast við. „Svona á ekkert að viðgangast. Ég veit að þjónustumiðstöðin ætlar að hafa samband við þetta fólk sem hefur orðið fyrir ónæði og þeirra ættingja, til að þau fái aðstoð ef þau eru orðin það hrædd að þau þori ekki út úr húsi. Og jafnframt er líka verið að vinna með þennan hóp sem er að safna sér saman og brýna fyrir þeim að þetta gangi ekki,“ segir Ilmur. „Þessir menn sem safnast á Vitatorg hafa aðgang að salerni í gistiskýlinu. Þeir eiga ekki þurfa ða gera þarfir sínar í görðum. En síðan er líka ákveðinn vandi í gistiskýlinu að það eru of margir þar og það eru of margir með fasta búsetu þar.“ Samantekt á notkun gistiskýlisins sýni að 18% gesta nýti 70% af öllum gistinóttum. Ilmur segir að ein leiðin til að bregðast við vandanum sé að finna þeim sem nota gistiskýlið sem fast heimili viðundandi búsetu með stuðningi „Við stefnum í „housing first“ áttina sem er mjög þekkt og virkar vel. Það voru til dæmis samþykktar fjórar svoleiðis íbúðir fyrir áramót. Þegar það fer í gagnið og við sjáum árangurinn á því þá siglum við beint í þá átt.“
Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00